Play & Go Soft Flowers
Play & Go Soft Flowers
Ný tegund frá Play & Go snillingunum! Mjúkur og þykkari Play & Go poki sem hentar yngstu börnunum betur - sem geta svo nýtt þetta sem leikteppi frameftir aldri.. og foreldrarnir sem tösku til að taka með dót á milli staða
Play & Go Soft pokinn er 120 cm í ummáli og er framleitt úr hreinni bómull og 2 cm á þykkt.
--------------------------
Play & Go snilldarlausn! Við þekkjum þetta öll, dót á gólfinu, undir rúmi, inn í stofu. - Setjið dótið í teppið og lokið. Voila!
Eru þið að fara upp t.d upp í bústað eða í heimsókn til ömmu og afa? Segið krökkunum að velja dót á teppið
og kippið því með í einu handtaki!
*Dótahirsla
*Bangsahirsla
*Lego, Duplo, Playmo
*Leikteppi
*Snilld til að taka með í lautarferð, á ströndina og í ferðalagið.