Wijck New York Ilmolía
Wijck New York Ilmolía
Hver borgarilmur er unninn með stemningu hverrar borgar í huga.
Þessi er frá borginni sem aldrei sefur. Ilmurinn er samblanda af ilmum frá blómabúðum sem lúra milli háhýsanna, bókakápum gamalla bóka í bókasöfnum borgarinnar og sígræna Central Park garðinum.
Green Lemon - Musk - Cedarwood
Mælum með að setja fyrst aðeins nokkrar stangir í flöskuna og bæta svo bara við ef ykkur finnst vantar meiri ilm í rýmið. Svo er gott að snúa við stöngunum til að fríska uppá ilminn.
200 ml.
Flaskan er úr gleri og korki.