Wijck Paris Handsápa
Wijck Paris Handsápa
Hver borgarilmur er unninn með stemningu hverrar borgar í huga. Þessi er innblásinn af fallegum arkitektúr Parísar, litlu veitingastöðunum á hverju götuhorni, rauðvíni og Eiffel turninum. Ilmar af sögu Parísar.
Lemon - Rose - Vetiver - Sandalwood
Mjúk og rakagefandi!
500 ml.
Flaskan er úr endurunnu plasti.