Wijck Paris Ilmolía
Wijck Paris Ilmolía
Hver borgarilmur er unninn með stemningu hverrar borgar í huga. Þessi er innblásinn af fallegum arkitektúr Parísar, litlu veitingastöðunum á hverju götuhorni, rauðvíni og Eiffel turninum. Ilmar af sögu Parísar.
Lemon - Rose - Vetiver - Sandalwood
Mild og fersk! Hrikalega góð.
Mælum með að setja fyrst aðeins nokkrar stangir í flöskuna og bæta svo bara við ef ykkur finnst vantar meiri ilm í rýmið. Svo er gott að snúa við stöngunum til að fríska uppá ilminn.
200 ml.
Flaskan er úr gleri og korki.